Mojacar – skráning

Mojacar – skráning

Ágætu félagar

Hér fylgja upplýsingar varðandi skráningu í haustferðina til Mojacar 6. til 9. nóvember 2023.

Skráning fer fram á heimasíðu Teigs:

TEIGUR/ SKRÁNING Í GOLF Í MOJACAR.

Þegar skráð er í reitinn 2ja manna herbergi þarf að setja 0 í hinn reitinn.

Taka verður fram við skráningu hverjir spila golf.

Klúbbfélagar eru ábyrgir fyrir greiðslu gesta sinna.

Skráning hefst 1. september

Skráningu lýkur 2. október

Greiðsla þarf að berast til Hilmars Helgasonar í síðasta lagi 9. október

Einnig er hægt að greiða inn á reikning Teigs Amigos:

Banki  Sabadell, viðtakandi  TEIGUR AMIGOS  Calle Clavo 11 03189 Orihuela Spain.  Reikningsnúmerið  ES14 0081 1444 9400 0170 1674

Senda þarf afrit af kvittun á  hilli.helgason@gmail.com


Verðin fyrir Mojacar 6. til 9.nóv. 2023:

3 nætur  2. manna. herb. 2 spila golf                490 Evrur

3 nætur  2. manna herb. 1 spilar golf                410 Evrur

3 nætur  1. manns herb. 1 spilar golf                310 Evrur

3 nætur 2. manna herb.  2.spila 9 holur          450 Evrur

3 nætur 1. manns herb. 1 spilar 9 holur          295 Evrur

3 nætur 2. manna herb. ekki golf                      350 Evrur

3 nætur 1. manns herb. ekki golf                      230 Evrur

Comments are closed.