Mojacar 8.-11. apríl

Mojacar 8.-11. apríl

Sælir félagar,

Svo sem fram hefur komið áður er ferðin til Mojacar í vor frá 8. – 11. apríl. Við höfum til ráðstöfunar 50 herbergi og golf með golfbíl fyrir 56 þátttakendur. Verð fyrir tveggjamanna herbergi (kvöldverður og morgunmatur innif.) er 180€ og sami pakki fyrir einsmannsherbergi er 140€. Við hvetjum félaga til að skrá sig sem fyrst (skráning á þátttöku fer fram á vefsíðu klúbbsins). Örlygur gjaldkeri tekur við greiðslum fyrir félaga og gesti þeirra næstu þrjá þriðjudaga uppi á Vistabella.

Comments are closed.