Minnispunktar vegna ferðar til Mojacar

Minnispunktar vegna ferðar til Mojacar

Gollfklúbburinn Teigur.

Minnisblað

Haustferð Teigs félaga til Mojácar, Almeria

Dagana 15 til 18.nóvember 2021

Hótel:

Hotel el Puntazo Mediterráneo 257. 04638 Mojácar, Almeria.

Muna eftir vegabréfum.

Golfskálinn.

Mæting við golfskála 16.nóv, kl, 8.30.    Fyrsti rástími kl, 9.00

Mæting við golfskála 17.nóv, kl, 8.00.    Fyrsti rástími kl, 8,30

Nokkrir  möguleikar eru í leiðarvali til Mojácar

Auðveldasta leiðin er að taka AP7 frá Cartagena alla leið til bæjarins Vera.

Frá Vera taka C3327 til Garrucha og svo áfra með ströndini     ca. 4 km að Holtel el Puntazo

Góða ferð.

Comments are closed.