Minnispunktar Mojacar

Minnispunktar Mojacar

Nú styttist óðum í ferðina okkar til Mojacar og vill ég hvetja ALLA sem ætla að fara með til að skrá sig sem allra fyrst og minni á eftirfarandi:

Verð fyrir hjón er 180 evrur +Golf,og fyrir einstakling 140 evrur+Golf og verður byrjað að innheimta fyrir pantanir á næsta Golfmóti á Vistabella 15.oktober ásamt því að þá hefst innheimta árgjalda einnig svo meðlimir eru hvattir til að mæta með fullt veski því aðeins er tekið við reiðufé.

Hér með er einnig ítrekað að sá meðlimur sem pantar fyrir gesti er ábyrgur fyrir greiðslu gestanna.

Minni svo á að muna eftir að taka vegabréfið með,og ekki gleyma góða skapinu.

Bergur

Comments are closed.