Minnisblað vegna ferðar til Mojacar

Minnisblað vegna ferðar til Mojacar

Golfklúbburinn Teigur

MINNISBLAÐ

vegna Haustferðar Teigs félaga til Plaia de Mojacar, Almeria

dagana 14. – 17. nóvember 2022

*

Hótel:

Hotel El Puntazo.

Paceo del Mediterroneo 257 Mojacar

*

Innskráning:

Við innskráningu á hótel þarf að sýna vegabréf.

*

Golf:

Marina golfvöllurinn er í ca. 5 km fjarlægð frá hótelinu.

*

Umhverfi golfvallar:

Marina golfvöllurinn er í afar hæðóttu landslagi og því ráðlagt að fara mjög varlega yfir fjallið.

*

Mæting við golfskála:

Áætluð mæting báða keppnisdaga er kl. 8.20 og fyrsti rástími kl. 8.54 

Nokkrir möguleikar eru í leiðavali til Mojacar
Auðveldasta leiðin er að taka AP7 (tollur) frá Cartagena alla leið til Vera. Frá Vera taka C3327 til Garrucha og síðan áfram með ströndinni í áttina til Mojacar hringtorginu og áfram með ströndinni, nánast þar til byggðin endar
.

GÓÐA FERÐ.

Comments are closed.