Miðvikudagurinn19. mars 2025

Miðvikudagurinn19. mars 2025

Sælir félagar.

Við ætlum að spila FJÓRLEIK næsta miðvikudag.  Leikurinn verður skráður í golfbox.

FJÓRLEIKUR spilast þannig að 2 leikmenn mynda lið og hvor spilar með eigin bolta en einungis verður betra skor skráð í golfboxinu. 

Ef einhver hefir áhuga þá eru 4 pláss enn laus.

Kv.

Hjörtur

Comments are closed.