MIÐVIKUDAGURINN 15. MARS.
Sælir ágætu félagar.
Næsti ” föstudagshringur ” er reyndar miðvikudaginn 15. mars. Hugmyndin er að spila þá höggleik m/forgjöf. Næst holu á 7. braut og dregið úr skorkortum að vanda. Minni ykkur á að skrá sig tímanlega þar sem spilað er á miðvikudegi í stað föstudags. Skráningu þarf því að vera lokið fyrir miðnætti laugardagsins 11. mars.
Kveðja
Hjörtur og Svanberg.