Mánudagsmót

Mánudagsmót

Kæru félagar.

Nú er svo komið hjá okkur í Teig að fjöldi leikmanna á mánudögum getur orðið 60 manns og jafnvel freiri, þeir sem mæta kl. 09.30 og byrja að spila kl 10.00 þurfa að bíða þar til allir eru komnir í hús, sem gæti orðið til kl 17.00, þá á eftir að reikna út úrslitin sem tekur sinn tíma. Mörgum finnst þetta allt of löng bið sem skiljanlegt er.

Stjórnin hefur ákveðið að allir skili inn kortum að leik loknum, en úrslitin verða tilkynnt daginn eftir á vefnum okkar. Haft verður samband við vinningshafana og verðlaun verða afhent viðkomandi við fyrsta tækifæri.

Fyrir hönd stjórnar Guðlaugur Jónsson.

Comments are closed.