Leikmannaútgáfa golfreglnanna 2019
Sælir félagar,
Rétt er að benda á að leikmannaútgáfa nýju golfreglnanna, sem tóku gildi nú um áramótin, er að finna undir valmyndinni Teigur – útgefið efni. Þetta er stytt útgáfa þar sem áhersla er lögð á þær reglur sem skipta kylfinginn mestu máli.
Að auki er að finna örstutta samantekt helstu breytinga sem urðu á golfreglunum