Leikið var í mótaröðinni okkar í dag á þokkalegu veðri og mættu 36 meðlimir og gestir til leiks á Vistabella Úrslit dagsins hjá konum voru þannig að sigurvegari varð Emelía Gústafsdóttir á 37 punktum ,í öðru sæti varð Gíslunn Loftsdóttir á 33 punktum og í þriðja sæti Laila Ingvarsdóttir á 29 punktum.

Leikið var í mótaröðinni okkar í dag á þokkalegu veðri og mættu 36 meðlimir og gestir til leiks á Vistabella Úrslit dagsins hjá konum voru þannig að sigurvegari varð Emelía Gústafsdóttir á 37 punktum ,í öðru sæti varð Gíslunn Loftsdóttir á 33 punktum og í þriðja sæti Laila Ingvarsdóttir á 29 punktum.

Hjá körlunum gerðist sá fáheyrði atburður að sigurvegarinn Ólafur Ingi Friðriksson lék á 46. punktum og verður líklega sérfundur í forgjafarnefnd um málið. Í öðru sæti varð Sigurður Ananíusson á 35.punktum,í þriðja sæti varð svo Níels Karlsson á 34.punktum,mikið efni þar á ferðinni sem vert er að fylgjast með í framtíðinni.

Bergur M Sigmundsson varð svo næstur holu í öðru höggi á fyrstu holu 1,30 m.og klúðraði svo fuglinum.

Comments are closed.