Leikfyrirkomulag í Texas scramble 14.maí .

Leikfyrirkomulag í Texas scramble 14.maí .

Hámarks forgjöf er 36 hjá konum og 32 hjá körlum,konur leika af rauðum teigum og karlar af bláum teigum,Bolta skal leika út,það er kominn í holu.Tveir leikmenn leika saman,báðir slá upphafshögg og velja síðan þann bolta sem leika á,staður merktur og sá sem á bolta sem valinn er skal alltaf slá fyrst síðan slær meðspilarinn sinn bolta og svona er haldið áfram þar til bolti er í holu.góða skemmtun og höfum gaman saman.

Comments are closed.