Leikfyrirkomulag 15.10.2019

Leikfyrirkomulag 15.10.2019

Betri bolti

Tveir leikmenn leika saman í betri bolta.  Báðir leika sínum bolta á hverri holu eins og um hefðbundinn höggleik eða punktakeppni sé að ræða.  Hins vegar er aðeins betra skorið á hverri holu skráð á skorkortið og kemur þaðan heitið Betri bolti. 

Karlar fá hæstu forgjöf: 24 og konur hæstu forgjöf: 28.

VERÐLAUN eru fyrir fyrstu 3. sætin.

Nándar verðlaun á 15 braut.

Comments are closed.