Leikdagar í desember

Leikdagar í desember

Ágætu félagar,

Rétt er að benda á að þrír leikdagar verða í desember á Vistabella á vegum Teigs,  6. desember, 13. desember og 20. desember. Ekki er um hefðbundin mót að ræða (líkt og í mótaröðinni) heldur frjáls leikur félaga. Þann 6. des. geta 20 félagar leikið, en hina dagana 16 félagar. Um að gera að skrá sig.

Comments are closed.