Leikdagar að hausti 2023.

Leikdagar að hausti 2023.

Nú erum við byrjuð að spila á Vistabella, það hefur verið lítil þáttaka fyrstu tvo dagana sem eru mánudagar. Næstu leikdagar eru 18. sep. og 25.sep. sem eru mánudagar kl 10.00 og er skráning hafin, Svo erum við með leikdaga á fimmtudögum 21.sep. sem er kl 10.00 og 28. sep. kl. 13.20.

Allan september geta gestir spilað með okkur.

Mótaröð klúbbsins hefst svo mánudaginn 2. okt. Skráning hefst mánudaginn 25. sep. og er í tvo daga. Mótaröðin er fyrir félagsmenn en ef það er ekki fullt getum við bætt við gestum sem spila þá á eftir félagsmönnum.

Comments are closed.