Könnun á áhuga á golfkennslu.
Klúbbfélögum býðst aftur golfkennsla á El Plantio, golfkennari er Júlíus Hallgríms (Vestmannaeyingur). Í nóvember (nánar ákveðið þegar þáttaka er ljós) Kostnaður er 210 evrur fyrir 2 tíma á dag í 3 daga. Það er hægt að fá gistingu en þá fer fólk og pantar sér sjálft á heimasíðu klúbbsins þagar dagsetningar eru ljósar. Ef ekki er gista á hótelinu er kostnaðurinn 250evrur vegna gjalds fyrir aðstöðuna. Í fyrra fóru 10 félagar og var ánægja með dvölina og kennslu hjá Júlíusi.
Þeir sem eru áhugasamir sendi póst á thorottes@internet.is og látið fylgja hvort gist verður eða ekki.
Þeir sem eru áhugasamir sendi póst á thorottes@internet.is og látið fylgja hvort gist verður eða ekki.