Jólakveðja frá formanni

Jólakveðja frá formanni

Jólakveðja.

Ég vil þakka mjög hlýjar og ánægulegar móttökur og leiðbeiningar eftir kjör mitt sem formanns Teigs og efast ekki um að allt það frábæra fólk sem starfar með stjórn að framgöngu Teigs mun halda því áfram. Án allra þessara aðila væri þetta ekki jafn flott og raun ber vitni.

Þar sem stutt er síðan ég tók við er ég enn að læra og ná áttum á starfinu en hef mér við hlið einstaklega öfluga stjórn.

Fyrir hönd Teigs óska ég okkur öllum Gleðilegra Jóla og frábærs komandi golfárs 2025.

Kveðja:

Þór Ottesen

Comments are closed.