Hjá körlunum gerðist sá stórmerkilegi atburður að sigurvegarinn Ólafur Ingi lék á 46.punktum og verður sér fundur í kappleikjanefnd um málið,í öðru sæti varð Sigurður Ananíasson á 35.punktum og í þriðja sæti varð svo hinn stórefnilegi kylfingur Níels Karlsson á 34.punktum.
Bergur