Hittingur 25.okt.

Hittingur 25.okt.

Sæl öllsömul þann, 25. okt. ætlum við að hafa hitting í Smiðjunni skybar Cabo Roig. Það verður boðið upp á vínglas eða bjór af krana, nautasteik með gratineruðum kartöflum, grilluðu grænmeti og bérnaissósu. Ostakaka eða is og kaffi (uppáhelt) 25. euro á mann. Möguleiki ef einhver borðar ekki kjöt er hægt að fá lax í staðinn.

Auglýst verður bráðlega hvernig greiðslum verður háttað.

Það hafa losnað fjögur pláss í áramótaferðina til Villaitana   Þeir sem hafa áhuga hafa samband við Ellert Róbertsson, það eru þegar bókaðir 30 manns.

Comments are closed.