Greiðslumöguleikar.
Nú er hægt að borga á netinu fyrir golfið sem verður á fimmtudag 12. okt. Það er gert með að fara inn á email:
https://golfdirecto.com/embed/booking?game=651ab087e157d616cfd297fb&lang=en
Ég hvet ykkur til að prufa, þeir verða mjög kátir í móttökunni á vellinum ef fólk borgar svona. Muna bara að ýta þar sem stendur WITHOUT A LICENSE því við erum ekki í spánska golfsambandinu. Hver einstaklingur verður að borga fyrir sig (ekki er hægt að borga fyrir tvo í einu. Kv Guðlaugur.