Golfmót Mojacar.
Kæru félagar Teigs og gestir. Eftir daginn í dag kom fram að fólk er of lengi að leita að týndum kúlum. Það eru tilmæli til ykkar á morgun 19. apríl að þá verður bara hægt að leita í 3 min það eru reglur í golfi.
Á morgun 19. apríl þegar leik er lokið, kl. 1800 verður fundur hjá okkur í sal á hótelinu þar sem verða veitt verðlaun fyrir golfið. Gestir okkar eru velkomnir á þennan fund.