Golfkennsla á Plantio Golf.
Klúbbfélögum er boðin golfkennsla á Plantio, golfkennari er Júlíus Hallgríms (Vestmannaeyingur).
Í boði er 24.-26.mars fyrir 10 manns, ef það verður mikil þáttaka getur hann einnig boðið upp á tíma fyrr í mars. Kostnaður er 200 evrur fyrir 2 tíma á dag í 3 daga. Það er hægt að fá gistingu en þá fer fólk og pantar sér sjálft á heimasíðu klúbbsins. Hægt er að fá tvær nætur á 170 evrur í eins og tveggja manna herbergi, eða 4 saman þá er verð 242 evrur, þriggja herbergja er á 348 evrur þar geta verið 6 manns . Þið skoðið þetta betur á heimasiðunni hjá þeim. Ekki er skylda að gista þegar fólk er í golfkennslu.
Til að tilkynna þátttöku hafið samband við Þór Ottesen formann (thorottes@internet.is)
PS. Hægt er að spila 18 holur á 65 evrur og bíll 15 evrur þarf að skrá tímanlega. Einnig er á staðnum 3ja holu æfingavöllur.