Golfkennsla.
Sæl öll og gleðilegt nýtt golfár.
Júlíus Hallgrímsson verður með hóp frá okkur ca. 20. jan í kennslu á El Plantio. Hafi einhver áhuga á að bætast í hópinn þar þá hafið samband við Júlla. Mailið hans er jullihallgrims73@gmail.com. Hann ætla líka að bjóða einkakennslu mánudaginn 26 janúar á Vistabella ef það verður leyf?
Verð fyrir einkakennslu, 70 euro fyrir 30 min fyrir utan bolta. Við munum ræða við Vistabella varðandi leyfi fyrir hann. Áhugasamir hafi samband við Júlla vegna einkakennslu sendið á Júlla og jafnframt á thorottes@internet.is