Golf í Alicante

Golf í Alicante

Góðu félagar

Það kom póstur til okkar um golf í Alicante golf og  El Plantio golf. Þetta er mót á vegum Úrval Útsýnar sem er 18. mars, 23. apríl og 27. maí. Verðið er 21.800 ísl kr fyrir eina nótt með morgunmat og golf 18 holur með bíl.

Til að skrá sig þarf að hafa samband við Leif Miguel Martinez (leifur@uu.is) eða síma (00354)6606732. Það þarf að gefa upp forgjöf og teig sem er spilað á, fullt nafn og símanúmer.

Það er einnig hægt að hafa samband við hann og athuga með aðra daga og ef þið viljið vera fleiri saman. Verð fyrir 18 holur er 75 evrur.

Ég vil hvetja fólk til að skoða þetta.

Bkv Guðlaugur Jónsson

Comments are closed.