Fyrstu rástímar haustsins.
Sælir ágætu félagar.
Nú er að bresta á fyrsti golfdagur TEIGS þessa hausts á Vistabella. Við höfum pláss fyrir 20 golfara og þegar þetta er skrifað eru12 skráðir.
Þið sem komin eruð niður eftir, endilega skrá sig.
Fyrsti rástími er kl.10:00 mánudaginn 8. september.
Kv
Hjörtur