Fyrsti fundur nýrrar stjórnar
Í dag var haldinn fyrsti fundur nýrrar stjórnar og þar voru mætt,Aðalsteinn H Guðnason,Bergur M Sigmundsson.Hilmar Harðarson,Laila Ingvarsdóttir,Þuríður Jóhannsdóttir .Örlygur Geirsson.
Fyrsta mál var inntaka tíu nýrra félaga og var samþykkt að taka alla inn strax.
Rætt um skráningu þáttakenda í Golfmótinu í Mojacar á heimasíðunni.,Umsjón Golfmóts í Mojacar, Umsjón fundar og verðlaunaafhendingu mótsins.
Formanni falið að kanna aðra möguleika en Mojacar til heimsóknar.
Umræður voru fræðandi og fróðlegar eins og vera ber á fyrsta fundi
Bergur M Sigmundssðn Formaður