Fyrsta mótið á nýju ári verður 7. janúar

Fyrsta mótið á nýju ári verður 7. janúar

Nú er kominn tími á að hittast og gleðjast saman og taka hring,og næsta mót verður á n.k.þriðjudag 7.janúar og er fyrsti rástími kl.11.40.

Keppnisfyrirkomulag er Texas Scramble og glæsileg verðlaun í boði,þeir sem enn hafa ekki skráð sig eru hvattir til að gera það sem allra fyrst því það eru örfá pláss eftir,skráningu lýkur að venju á föstudagskvöld.

Mótanefndin

Comments are closed.