Fréttabréf.
Sæl öllsömul, nú fer að líða að því að fólk fari að fara til Spánar.
Við munum hefja leik á Vistabella.
Leikadagar eru 4.-11.-18.-25. september, þetta eru mánudagar. Rástímar kl. 10.00 við erum einnig með fimmtudagana 21. og 28. Þar sem rástímar eru kl. 13.20.
Mótröðin í október það er á mánudögum 2.9.16.23.30. kl. 10.00 þessa daga eru félagsmenn að spila, svo erum við með leikdaga fyrir alla á fimmtudögum 5.-12.-19-.26. kl. 13.20.
Það hafa orðið breytingar í nóvember sem eru að við höfum á kveðið að aðalfundur klúbbsins verður í Mojacar 6. og 9 nóv. Leikdagar hjá okkur á Vistabella í nóv verða.
Fimmtudag 2. nóv kl. 13.20 utan mótaraðar.
Miðvikudag 15. nóv kl. 10.00 mótaröð.
Miðvikudag 22. nóv kl. 09.50 mótaröð.
Mánudag 27. nóv kl. 10.50 mótaröð.
Í maí eru þrír leikdagar á mánudögum 4. og 11. kl. 10.00 og 18. kl. 11.20, þetta er utan mótaraðar.
Ég vona að allir verði sáttir við þessar breytingar á tímanum á aðalfundi þetta er gert til þess að fá hótelið sem er næst golfvellinum sem við vorum á síðastliðið vor.
Ef það er eitthvað sem er ekki nógu skýrt þá hafið samband við mig.
Kv. Guðlaugur.