Fréttabréf.
Stjórnin hefur fundað og verið að finna stað fyrir aðalfund Teigs í nóvember í ár. Fórum að athuga að vera með fundinn í Almeíra 20. nóv. en þegar átti að klára samninga voru af margir óvissuþættir, þannig að við hættum við.
Höfðum síðan samband við Mojacar og náðum þar samningi að vera 6.-9. nóv. á Marína Playa Hótel sem er það sama sem við vorum á í vor. Verðið er mjög svipað og var þá.
Látum ykkur vita nánar með skráningu, verð og hvernig greiðslur fara fram.
Stjórnin.