Frábært veður frábært golf
Í gær lékum við á Vistabella í besta veðri vorsins og frábær mæting félaga skemmdi ekki fyrir en það er svolítið kvartað yfir hversu rástímar séu seint en það verður tekið á því í næstu samningum við völlinn,en Sigurvegarar uðu í kvennaflokki Laila í fyrstasæti.Gíslunn i öðru og Emelía í því þriðja og hjá körlunum varð Níels í fyrsta og Hilmar í öðru,afsakið að ég missti af hver lenti í þriðja?
Næstur holu var svo nálægt að fara holu í höggi að ef hefði aðeins verið smávindgustur þá hefði hún dottið ,en það var Pétur Gíslason sem lenti í þessu og kann örugglega að segja frá því ef þú hittir hann.