Föstudagsmót 3. mars 2023.

Föstudagsmót 3. mars 2023.

Spilað var Greensome. Úrslit urðu þau að Nr.1 Bragi og Krístin sem spiluðu á 71 höggi. Í öðru sæti voru Haukur og Ólöf  þau  voru á 73 höggum. Næstur holu á 7. braut var Bjarni Bjarnason 16 fetum ( skór nr 42). Skorkort Eygló Benediktsdóttir.

Comments are closed.