Föstudagsmót 17. febrúar

Föstudagsmót 17. febrúar

Ágætu félagar,

Nú er búið að opna fyrir bókanir í föstudagsmótið 17. febrúar og lýkur bókunum kl. 13.00 þriðjudaginn 14. febrúar. Laus pláss eru fyrir 32 leikmenn og verður fyrsta holl ræst út kl. 11.00.  Spilaður verður Betri bolti.

Comments are closed.