Föstudagsmót 17. febrúar
Ágætu félagar,
Nú er búið að opna fyrir bókanir í föstudagsmótið 17. febrúar og lýkur bókunum kl. 13.00 þriðjudaginn 14. febrúar. Laus pláss eru fyrir 32 leikmenn og verður fyrsta holl ræst út kl. 11.00. Spilaður verður Betri bolti.