Fjölgun rástíma í janúar 2024.
Ágætu félagar.
Teigur hefir náð samningum við Vista Bella um fjölgun rástíma nú í janúar sem verða eftirfarandi:
15. janúar verða 24 pláss í boði en þann 22. og 29. fáum við 36 pláss.
Hvet ykkur endilega til að nýta þessa tíma því það hjálpar okkur varðandi samninga í framtíðinni.
F.h. mótanefndar Teigs
Hjörtur.