Fimmtudagurinn 3. apríl
Sælir félagar.
Fimmtudaginn 3. apríl verður bara spilað “venjulegt” golf það er að það verður engin keppni nema á milli manna í hverju holli ef vill. Vikuna á eftir verðum við í Mojacar.
Miðvikudaginn 16. apríl ætlum við að spila 2ja MANNA TEXAS.
Hlakka til að sjá ykkur í góða veðrinu í Mojacar.
Kv
Hjörtur