Fimmtudagur 28. mars 2024

Fimmtudagur 28. mars 2024


https://golfdirecto.com/embed/booking?game=659c082586621922500789d1&lang=en

Ágætu félagar.

Hér eru rástímarnir fyrir golfið n.k. fimmtudag.  Fullbókað er í mótið og allnokkrir komnir á biðlista.

Mótið að þessu sinni verður með hefðbundnum hætti en við ætlum að breyta aðeins til frá og með aprílmánuði.  Þá er hugmyndin að spila t.d. Betri bolta, Greensome eða Texas. Byrjum á BETRI BOLTA.

Betri bolti

Tveir leikmenn leika saman í betri bolta.  Báðir leika sínum bolta á hverri holu eins og um hefðbundinn höggleik eða punktakeppni sé að ræða.  Hins vegar er aðeins betra skorið á hverri holu skráð á skorkortið og kemur þaðan heitið Betri bolti.  

Nándarverðlaun verða á 2. braut.

Ræsar verða Hjörtur Árnason og Bjarni Bjarnason.

MINNI SÉRSTAKLEGA Á GREIÐSLULINKINN SEM ER HÉR AÐ OFAN.

Hvet ykkur til að nota Linkinn til að greiða fyrir golfið. Það skiptir klúbbinn máli að það sé gert vegna framtíðar samninga við VB.

Rástími  Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Buggy Annað Annað
11:40 1 Ólöf Ásgeirsdóttir 5-2047     X      
11:40 1 Haukur Hermannsson 5-2046   X        
11:40 1 Júlíus Snorrason  7-5450     X X    
11:40 1 Hallgeir Pálmason 7-5912     X X    
11:50 2 Harpa Ómarsdóttir 66-33   X   X Gestur  
11:50 2 Berglind Hallgeirsdóttir 66-22     X X Gestur  
11:50 2 Halldóra Gunnarsdóttir 66-23     X X Gestur  
11:50 2 Helga Jakobsdóttir 7-5359   X   X    
12:00 3 Áslaug Sigurðardóttir 57-349     X      
12:00 3 Sigurður Árnason     X     Gestur  
12:00 3 Árni Sveinbjörnsson 5-1555   X        
12:00 3 Níels Karlsson 9-9   X        
12:10 4 Linda Ragnarsdóttir 7-5449     X      
12:10 4 Bjarney Sigurjónsdóttir 7-4618     X   Gestur  
12:10 4 Unnur Halldórsdóttir 60-7188     X      
12:10 4 Kristjana Skúladóttir 32-1346     X      
12:20 5 Hjörtur Árnason 60-346   X        
12:20 5 Svanberg Guðmundsson 9-916   X   X    
12:20 5 Páll Á. Ólafsson 9-1271   X   X Gestur  
12:20 5 J. Eygló Benediktsdóttir 9-917     X X    
12:30 6 Bjarni Bjarnason 7-4866   X        
12:30 6 Sverrir Jónsson 7-4690   X     Gestur  
12:30 6 Alma Harðardóttir 7-4867     X      
12:30 6 Danfríður Kristjónsdóttir 7-4699     X   Gestur  
12:40 7  Guðrún Kristinsdóttir 5-1134   X   X Gestur  
12:40 7  Helgi H. Stefánsson 5-1135     X X Gestur  
12:40 7 Bjarni Jensson 500106-040   X        
12:40 7 Elínborg Theodors       X   Gestur  
12:50 8 Geirþrúður S. Hrafnsdóttir 3-4307     X X    
12:50 8 Stefán Ólafsson 61-757     X X Gestur  
12:50 8 Þorvarður Ásgeirsson 61-756     X X Gestur  
12:50 8 Ásgeir Þorvarðarson 3-4306   X   X    
13:00 9 Pálína Geirsdóttir 5-3371     X X Gestur 9 holur
13:00 9 Stefán Björnsson 5-3313   X   X Gestur 9 holur
13:00 9 Ólína Geirsdóttir 60-375     X X   9 holur
13:00 9 Sveinbjörn Björnsson 60-374     X X   9 holur

Comments are closed.