Fimmtudagsgolfið.

Fimmtudagsgolfið.

Ágætu Teigsfélagar.

Nú er að fara í gang fimmtudagsgolfið okkar. Við erum með 32 rástíma þann 21. sept. en eftir það eru við með 24 þar til 20. nóvember þá fáum við 32 rástíma aftur.

Rástímarnir eru kl. 10:00 þá daga sem við erum með 32 rástíma en hina dagana eigum við rástíma kl. 13:20

Það eru einungis 15 búnir að bóka fyrir n.k. fimmtudag. Bókunum verður lokað um miðnætti á morgun (19.09) svo það er um að gera að bóka sig strax.

Það verður spiluð punktakeppni með forgjöf.

Kveðja

Hjörtur og Bjarni

Comments are closed.