Fimmtudagsgolf 24. október

Fimmtudagsgolf 24. október

Sælir ágætu félagar.

Við ætlum að spila Texas Scramble næsta fimmtudag þ.e. 24. október.   Texas þekkja flestir ef ekki allir en ef ekki þá er spilað þannig að 2 eru í liði og slá báðir af teig eftir það er betri bolti valinn og báðir slá þaðan.

Það er fullbókað nú þegar.

Kv. Hjörtur

Comments are closed.