Ferðin til Mojacar

Ferðin til Mojacar

Þá er komið að því að fara  vorferðina til Mojacar. Þar verðum við dagna 17. – 20. apríl.  Hótelið heitir Hotel Servigroup Marina Playa og golvöllurinn Clup Marina sem er þar rétt hjá. Kept verður í punktakeppni með forgjöf og  höggleik. Mótið hefst  Þrijudag 18. apríl og spilað er líka á miðvikudag. Fyrsti rástími er kl 09.00 báða dagana. Mótsreglur verða kynntar á mánudag á hótelinu seinnipartinn eftir keppnina um fyrsta og annað  sætið í mótaröðinni,  sem verður kl 1600 á Club Marina á brautum 16-17 og 18.

Ef einhvern vantar meiri upplýsingar getur sá hinn sami haft samband. 8976425.

Comments are closed.