Enn æsist leikurinn,aðeins þrjú mót eftir fyrir sumarfrí

Enn æsist leikurinn,aðeins þrjú mót eftir fyrir sumarfrí

14 .mai verður leikið Texas Scramble sem er þannig að tveir leikmenn eru í liði og slá báðir upphafshögg af teig,þeir velja síðan annan boltann og slá báðir frá sama stað og endurtaka það þangað til bolti er í holu,mjög einfalt og ofsalega skemmtilegt,2 högg í víti fyrir að skamma meðspilara og brottvísun úr móti ef brot er ítrekað og er alvarlegt.

Fjölmennum og höfum gaman saman Teigarar koma svo.

Comments are closed.