Ekkert föstudagsmót 10. mars 2023

Ekkert föstudagsmót 10. mars 2023

Ágætu félagar,

Svo sem fram kemur í leikdagaskrá ársins 2023 (undir flipanum Mótaskrá) er ekki aukagolf föstudaginn 10. mars.

Næsta aukagolf (utan mótaraðar) verður miðvikudaginn 15. mars og er þá fyrsti rástími klukkan 11.10. Eins og áður höfum við 32 pláss og hefst skráning fimmtudaginn 9. mars.

Comments are closed.