Eins og flestir hafa orðið varir við þá er búið að herða sóttvarnareglur hér eina ferðina enn og þær ná nú einnig yfir golfleik og verður ekki leyft að leika golf næstu vikurnar að minnsta kosti,Við munum að sjálfsögðu virða þær reglur og hvet ég alla til að fara sérstaklega varlega og vonandi gengur þessi bylgja hraðar yfir en raunin varð á síðasta vori.Farið varlega.

Eins og flestir hafa orðið varir við þá er búið að herða sóttvarnareglur hér eina ferðina enn og þær ná nú einnig yfir golfleik og verður ekki leyft að leika golf næstu vikurnar að minnsta kosti,Við munum að sjálfsögðu virða þær reglur og hvet ég alla til að fara sérstaklega varlega og vonandi gengur þessi bylgja hraðar yfir en raunin varð á síðasta vori.Farið varlega.

Comments are closed.