Dagskrá Í Mojacar 6.-9. nóv

Dagskrá Í Mojacar 6.-9. nóv

  1. Mánudagur 6. nóv kl 1800 hittumst fyrir utan barinn á neðri hæð Fara yfir mótið og dagskrá.
  2. Þriðjudagur 7. nóv. Mótið hefst kl 08.00 mæting á teig 30 min áður. Þegar búið er að spila hittast allir á hótelinu fyrir utan barinn.
  3. Miðvikudagur 8. nóv. Mótið hefst kl 08.00 mæting á teig 30 mín áður. Hittast eftir leik niðri á barnum.
  4. Aðalfundurinn verður 8. nóv. kl 17.30 á annari hæð á hótelinu. Gestir velkomnir og nýjir félagar teknir inn. Þegar fundurinn er búinn er matur. Eftir matinn er dansiball á barnum sem er við endann á hótelinu.
  5. Góða skemmtun öll og njótið þess að vera hér saman.

Stjórnin.

Comments are closed.