Dagskrá aðalfundar 2018

Dagskrá aðalfundar 2018

Golfklúbburinn Teigur

Spáni

 

Aðalfundur 2018

Miðvikudaginn 14. nóvember – Hotel Oasis Tropical – Oasis Room

 

D A G S K R Á:

 1.   Skýrsla stjórnar (Starfsárið nóv. 2017 til og með október 2018)

Eyjólfur Sigurðsson, formaður

 2.   Lagður fram endurskoðaður ársreikningur Teigs

Örlygur Geirsson, gjaldkeri

 3.   Umræður um skýrslu stjórnar og fjárhagsstöðu klúbbsins

 4.   Tillaga um árgjald og gestagjald fyrir starfsárið 2019

 5.   Tillaga um félagafjölda

6.   Starfsáætlun 2018

a) Samningur við Vistabella-völlinn fyrir starfsárið 2019

 7.   Stjórnarkjör

a) Kosning formanns

b) Kosning varaformanns

c) Kosning eins meðstjórnanda til tveggja ára

d) Kosning tveggja félaga í varastjórn

e) kosning skoðunarmanns

 8.   Haustmót Teigs í Mojacar 2018 – Mótsslit

Mótanefnd: Níels Karlsson, formaður, Símon Aðalsteinsson,

Hermann Bragason, Bergsveinn Símonarson, Sigurður Ananíasson

og Sigrún B. Magnúsdóttir  sjá um þennan hluta fundarins.

 9.   Önnur mál

 10.   Fundarslit

Leave a Reply