Dagskrá 11-14 Villaitana.
Kæru félagar nú er komið að því að fara á haustmótið og aðalfund sem er haldinn er að Villaiatina golf sem er rétt ofan við Benidorm.
Nánar þegar komið er eftir hraðbrautinni AP-7 þá er ekið á afrein 65-A í áttina að Benidorm(Ponuente) Terra Miticia. 1,6 km.
Notaðu akreinina að Asia Gardens Hotels/Terra Mitica Villaittana Hotel &Golf/Terra Natura.
Gott að fara með golfsettinn í golfskálann.
Best er að setja GPS í simann. Villaitana Golf.
11. nóv Hittumst Kl 1800 og fara yfir leikreglur. Gert ráð fyrir að hittast á torginu.
Gestir greiða fyrir Tabas sem er 35.E Þeir sem hafa bókað gesti bera ábyrð á greiðslum.
12. nóv Mótið hefst kl 08.00 á fyrsta teig. Mæta tímalega. Hittast KL 19.30 og Tabas í boði klúbbsins.
13. nóv byrjað kl 08.00 Aðalfundur kl. 18.00 Kvöldverður kl 20.00 og verða verðlaun afhent þar.
Ég hvet alla til að hafa með sér hlýrri föt því það gæti kólnað í veðri.