Bókanir á vefnum

Bókanir á vefnum

Kæru Teigsfélagar,

vinsamlega athugið að til þess að hægt sé að bóka gesti þá þurfa allar upplýsingar að vera með, það er að segja:

Nafn, kennitala, netfang, forgjöf, bíll eða ekki og teigur sem spila skal á. Ennfremur ef einhverjar séróskir eru að tiltaka þær einnig (t.d. ef aðeins á að spila 9 holur).

þetta er nauðsynlegt svo hægt sé að hafa samband við viðkomandi ef nauðsyn krefur og tryggja rétta skráningu og þar með útkomu úr mótum.

Með bestu kveðju og ósk um ánægjulega samveru á komandi tíð,

Guðmundur Borgþórsson

Formaður mótanefndar Teigs.

Comments are closed.