Aukamót í golfi

Aukamót í golfi

Sælir félagar,

Mótaröðin hefst næsta þriðjudag (4. okt.) og verður leikið alla þriðjudaga til loka nóvember (utan 15. nóv. þegar við verðum í Mojacar). Tvö mót utan mótaraðar verða síðan föstudaginn 14. október og fimmtudaginn 10. nóvember. Leikform verður auglýst þegar nær dregur. Á næsta ári verða svona aukamót mun tíðari og nánar skýrt frá því á fundinum í Mojacar.

Comments are closed.