ALLIR RÁSTÍMAR BÓKAÐIR 8. JANÚAR OG KOMINN LANGUR BIÐLISTI.
Sælir ágætu félagar og gleðilegt ár.
Ástæða þess að allt er fullbókað er sú að við erum með mun færri leikdaga í janúar en venjulega.
Við erum bara með 16 rástíma 8. janúar, 20 þann 15. og svo 24 það sem eftir lifir mánaðar.
Kveðja
Hjörtur