ALLIR RÁSTÍMAR BÓKAÐIR 8. JANÚAR OG KOMINN LANGUR BIÐLISTI.

ALLIR RÁSTÍMAR BÓKAÐIR 8. JANÚAR OG KOMINN LANGUR BIÐLISTI.

Sælir ágætu félagar og gleðilegt ár.

Ástæða þess  að allt er fullbókað er sú að við erum með mun færri leikdaga í janúar en venjulega.

Við erum bara með 16 rástíma 8. janúar,  20 þann 15. og svo 24 það sem eftir lifir mánaðar.

Kveðja

Hjörtur

Comments are closed.