Af gefnu tilefni sé ég mig knúinn til að leiðrétta alvarlegar ásakanir á mig persónulega um að ég hafi valdið því með vanrækslu að Teigur tapaði 1800 evrum,ekkert er fjarri sannleikanum en það,málið er þannig vaxið að þegar síðast var samið um rástíma við Vistabella stóð einn dagur útaf sem ekki var pláss fyrir 48 leikmenn,svo það var brugðið á það ráð að finna dag sem næst föstudeginum ,leikdegi Teigs og það var miðvikudagurinn og var samið um að við lékum á miðvikudegi í stað föstudags,þessar upplýsingar fékk sá sem setti starfsáætlunina inná vefinn en hann taldi að þarna hefðu verið um villu að ræða í prentun og breytti dagsetningunni aftur yfir á föstudag,þanig urðu þessi leiðinlegu mistök til,ég samdi síðan við Framkvæmdastjóra Vistabella um skaðabætur sem ég hafði fengið lækkaðar verulega,ásamt því á fá Golfbíla frítt fyrir klúbbinn hvern leikdag .Hafa skal það sem sannara reynist.

Af gefnu tilefni sé ég mig knúinn til að leiðrétta alvarlegar ásakanir á mig persónulega um að ég hafi valdið því með vanrækslu að Teigur tapaði 1800 evrum,ekkert er fjarri sannleikanum en það,málið er þannig vaxið að þegar síðast var samið um rástíma við Vistabella stóð einn dagur útaf sem ekki var pláss fyrir 48 leikmenn,svo það var brugðið á það ráð að finna dag sem næst föstudeginum ,leikdegi Teigs og það var miðvikudagurinn og var samið um að við lékum á miðvikudegi í stað föstudags,þessar upplýsingar fékk sá sem setti starfsáætlunina inná vefinn en hann taldi að þarna hefðu verið um villu að ræða í prentun og breytti dagsetningunni aftur yfir á föstudag,þanig urðu þessi leiðinlegu mistök til,ég samdi síðan við Framkvæmdastjóra Vistabella um skaðabætur sem ég hafði fengið lækkaðar verulega,ásamt því á fá Golfbíla frítt fyrir klúbbinn hvern leikdag .Hafa skal það sem sannara reynist.

Bergur M Sigmundsson

Formaður Teigs

Comments are closed.