Aðalfundur Teigs 2020.

Aðalfundur Teigs 2020.

Aðalfudur Golfklúbbsins Teigs 2020 verður haldinn 20.nóvember n.k. í Sport Complex í La Marina og hefst kl.17.00.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundar störf.

Fundarstjóri: Eyjólfur Sigurðsson.

Eftir Aðalfundinn tekur Mótanefndin við og veitir verðlaun fyrir Meistaramótið sem leikið er 17.nóv ,ásamt Samstöðuverðlaununum og Sjafnarbikarnum.

Eftir aðalfund og verðlaunaafhendingu verður gengið til kvöldverðar eða um 18,30 og er hann í höndum Veitingakonunnar Helenu Böðvarsdóttur sem býður uppá:Lambaskanka eða Lax með saffran síðu og í eftirrétt er boðið uppá heita Eplaköku m/ís eða Ostaköku,1/2 flaska af víni á mann,20 evrur á mann

Allir sem vilja mæta í Hófið geta tekið með sér gesti og verða að skrá sig eins og þeir skrá sig í golfmót,semsagt skrá sig á dagsetninguna 20.nóv og skrá sína gesti í sama reit og þeir skrá þá í mót.

Skemmtum okkur saman og njótum þess að eiga svona flottan félagsskap.

Stjórnin

Comments are closed.