Aðalfundur Teigs

Aðalfundur Teigs

Golfklúbburinn Teigur

 

A Ð A L F U N D U R 

Miðvikudaginn 16. nóvember 2022

D A G S K R Á:

1. Skýrsla stjórnar starfsárið 2022

Eyjólfur Sigurðsson, formaður

 

2. Ársreikningur Teigs 1. nóv. ’21 – 31. okt. ‘22

Hilmar E. Helgason, gjaldkeri

 

3. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning

 

4. Starfsáætlun fyrir starfsárið 2023

Guðlaugur Jónsson, varaformaður

 

5. Forgjafamál o.fl.

Níels Karlsson

 

6. Stjórnarkjör

a) Kosning formanns

b) Kosning varaformanns

c) Kosning eins meðstjórnanda til tveggja ára

d) Kosning eins meðstjórnanda til eins árs

e) Kosning tveggja félaga í varastjórn

f) Kosning skoðunarmanns reikninga

 

7. Haustmót Teigs í Mojacar 2022 – Úrslit – Verðlaunaafhending

 

8. Önnur mál – Fundarslit

Comments are closed.