9 holu golf.

9 holu golf.

Ágætu félagar.

Þeim félögum fjölgar sem vilja spila 9 holur í stað 18, sem er hið besta mál, en mótanefnd biður ykkur endilega að láta okkur vita ef svo er um leið og þið skráið ykkur því það kallar á öðruvísi niðurröðun.

Þetta er nefnt sökum þess að s.l. fimmtudag var bara 1 eftir í holli eftir fyrri 9 sem er auðvitað ekki gott.

Kv. Mótanefnd.

Comments are closed.